fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ívar Pétur leitar að dóttur sinni: Hún er fundin

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 23:14

Ívar Pétur ásamt dóttur sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján ára dóttir Ívars Péturs Hannessonar strauk úr meðferðarúrræði á Hellu um klukkan 16:00 í dag. Ívar Pétur greinir frá því á Facebook-síðu sinni að dóttur hans sé saknað. Ívar Pétur segir:

„Getið þið haft augun opin fyrir þessari stúlku fyrir mig. Þetta er 17 ára dóttir mín og hún strauk frá Hellu kl 16:00 í dag. Veit að þetta er í 100. Skipti sem ég bið ykkur um aðstoð við að finna hana og það er ekki laust við smá skömm hjá mér.“

Fjölmargir hafa deilt stöðuuppfærslu Ívars og benda réttilega á að engin ástæða sé til að skammast sín. Það sem sé mikilvægt sé að finna dóttur hans. Þessi frétt er birt í samvinnu við aðstandendur en hægt er að hafa samband við Ívar á Facebook eða setja sig í samband við yfirvöld.

Ívar Pétur segir: „Væruð þið til í að deila þessari færslu fyrir mig svo ég geti haft uppá henni sem fyrst.“

Uppfært klukkan 07.40 20.08.2018

Stúlkan er fundin.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv