fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Myndband: Færeyingar hópuðust saman í Klakksvík til að styðja Ísland

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 22. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færeyingar hafa alltaf staðið þétt við bakið á Íslendingum og þeir standa svo sannarlega við bakið á strákunum okkar sem nú keppa á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Meðfylgjandi myndband var tekið undir lok leiks Íslands og Nígeríu í bænum Klasskvík.

Fjöldi fólks safnaðist saman til að horfa á leikinn á stórum skjá sem settur var upp á höfninni. Færeyingar eru miklir stuðningsmenn Íslendinga á heimsmeistaramótinu og voru margir klæddir landsliðstreyjum Íslands. Þær voru einmitt seldar á staðnum á meðan á leik stóð. Klakksvík er næst stærsti bær Færeyja en þar búa tæplega fimm þúsund manns.

Þetta er gaman að sjá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Í gær

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí