fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Birgitta búin að gera upp hug sinn og hún kýs ekki Pírata: „Ég hef ákveðið að kjósa ykkur í þetta sinn“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. maí 2018 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgitta Jónsdóttir, einn stofnenda Pírata og fyrrverandi þingmaður, segist ekki ætla að kjósa sinn gamla flokk í komandi borgarstjórnarkosningum. Hún segist ætla að kjósa Sósíalistaflokkinn og tilkynnir það innan Facebook-hóps flokksins.

„Ég hef ákveðið að kjósa ykkur í þetta sinn. Ástæða þess er að ég vil að þið komist að borðinu og getið fundið leið til að virkja hið stóra og fjölbreytta bakland sem nú þegar er til staðar og hefur verið virkjað ótrúlega hratt og vel hjá ykkur. Ég geri engar aðrar væntingar en þær að þið nýtið ykkur alla þá þekkingu og kraft sem er að vakna og gefið öllu þessu fólki verkfæri til að fá að beita sér af fullum krafti,“ segir Birgitta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“