Fréttir

Eigandi bílaleigu segir bílinn enn ófundinn: „Er nú að leita ráða um hvað sé best að gera í þessu máli“

Kristinn H. Guðnason skrifar
Föstudaginn 9. mars 2018 20:00

„Það er ekki enn búið að skila bílnum og enginn hefur haft samband við mig vegna málsins síðan þetta gerðist. Ég hef heldur ekki fengið neina greiðslu fyrir bílinn enn þá.“ Þetta segir eigandi bílaleigunnar sem Sigurður Kristinsson og Sunna Elvira Þorkelsdóttir leigðu Renault Megane-bifreið af í desember síðastliðnum. Eins og DV hefur áður greint frá var bílnum ekki skilað og ekki heldur greiðslu fyrir andvirði hans þegar bílaleigan gaf kost á því. Eigandinn sagðist ætla að kæra stuldinn til lögreglu.

Eigandinn segist ekki enn hafa kært stuldinn til lögreglu. „Ég er í Bretlandi eins og er og hef ekki tekið neina ákvörðun. Ég er nú að leita ráða um hvað sé best að gera í þessu máli.“ Þá segist hann heldur ekki vita hvort hvarf bílsins tengist þeim upplýsingum sem sjúkrahúsið, sem Sunna dvaldi á, veitti DV um að slys hennar væri skráð sem umferðarslys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 23 mínútum síðan
Eigandi bílaleigu segir bílinn enn ófundinn: „Er nú að leita ráða um hvað sé best að gera í þessu máli“

Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Fréttir
Fyrir 25 mínútum síðan
Alfreð Clausen dæmdur: Fór undir pils flugfreyju og stakk fingri í átt að rassi hennar

Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Tveir látnir í tengslum við gíslatöku í frönskum stórmarkaði: Árásarmaðurinn fallinn

Gunnar Þór með einkaleyfi á íslenska „Húh-ið – Vildi græða á bolum Hugleiks sem er mjög ósáttur

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
Damon Albarn fagnar stórafmæli í dag

Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Stefan vill heimsækja grunnskólana og fræða börn um klám

Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Guðrún hótaði Vigfúsi lífláti: Óttaðist um dóttur sína – „Ég skal drepa þig helvítið þitt“

Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum síðan
Lilja sakar bílstjóra Ferðaþjónstu fatlaðra um ofbeldi: „Hann kýldi mig í bakið og síðan í magann“

Stefán Þór er grunaður um að hafa nauðgað unnustu sinni á reynslulausn

Mest lesið

Ekki missa af