fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson er látinn

Aðeins 35 ára að aldri – Lætur eftir sig 14 ára gamlan son

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau hörmulegu tíðindi bárust í vikunni af Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán var fæddur þann 8. desember árið 1982 og var því aðeins 35 ára gamall þegar hann lést. Íslendingar eiga fjórtán stórmeistara í skák en Stefán er fyrsti þeirra sem sem fellur frá.

Óhætt er að fullyrða að hann er einn hæfileikaríkasti skákmaður sem Ísland hefur eignast. Á vef RÚV kemur fram að Stefán var í ólympíusveit Íslands frá 2000 til 2008, varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur árin 2002 og 2006.

Stefán var ókvæntur en lætur eftir sig fjórtán ára gamlan son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Í gær

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum