fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson er látinn

Aðeins 35 ára að aldri – Lætur eftir sig 14 ára gamlan son

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau hörmulegu tíðindi bárust í vikunni af Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán var fæddur þann 8. desember árið 1982 og var því aðeins 35 ára gamall þegar hann lést. Íslendingar eiga fjórtán stórmeistara í skák en Stefán er fyrsti þeirra sem sem fellur frá.

Óhætt er að fullyrða að hann er einn hæfileikaríkasti skákmaður sem Ísland hefur eignast. Á vef RÚV kemur fram að Stefán var í ólympíusveit Íslands frá 2000 til 2008, varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur árin 2002 og 2006.

Stefán var ókvæntur en lætur eftir sig fjórtán ára gamlan son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins