fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Bára: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um“

Tómas Valgeirsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. desember 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég veit ekki alveg af hverju allir eru svona frábærir, en það er mjög indælt að fá svona stuðning. Það er mikið af fólki þarna sem er fólkið mitt. Það er gott að sjá að þetta hafi haft einhver áhrif, að öryrki úti í bæ hafi gert eitthvað sem skiptir máli,“ segir Bára Halldórsdóttir sem mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur á fjórða tímanum í dag.

Bára var boðuð fyrir dóminn þar sem fjórir skjólstæðingar Reimars Péturssonar, lögmanns, hafa lagt fram beiðni um vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna vegna málsins. Bára segist annars vegar hafa ekki verið spurð efnislega út í málið. „Ég held að ég sé meira óviss núna en þegar ég labbaði inn,“ segir hún og gerir ráð fyrir að framhald í málinu skýrist undir vikulok.

„Ég tek bara því sem kemur og hef alltaf gert,“ bætir hún við.

Spurð að því hvort Klaustursmálið hafi haft mikil áhrif á einkalífið svarar hún: „Það eru stærri hlutir að gerast í mínu persónulega lífi sem ég get ekki spjallað um.“

Viðtalið við Báru má sjá á neðan og byrjar á mínútu 23:01.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv