fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fréttir

Ökumenn undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 05:51

Þrír ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Allir reyndust þeir hafa verið sviptir ökuréttindum og var þetta ekki í fyrsta sinn sem þeir voru stöðvaðir í akstri þrátt fyrir að vera án ökuréttinda. Einn þeirra ók ótryggðri bifreið og voru skráningarnúmerin klippt af henni.

Fjórði ökumaðurinn var handtekinn í nótt í Breiðholti grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Auk þess notaði hann ekki öryggisbelti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni

Amma drengsins furðar sig á Héraðsdómi: Óskiljanlegt að maðurinn fái svona vægan dóm fyrir að misþyrma litlu barni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús

Vopnað rán í Glæsibæ – Einn fluttur á sjúkrahús
Fréttir
Í gær

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar

Fáar beiðnir um fyrirtöku mála hjá Hæstarétti samþykktar
Fréttir
Í gær

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla

Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“

Facebook logar vegna kattarmyndbands Jóhanns: Biðst innilega afsökunar – handlék hræið og grínaðist – „Þetta er gífurleg óvirðing“
Fyrir 2 dögum

Nauðsynlegt að fá samþykki

Nauðsynlegt að fá samþykki