Fréttir

Eldur í Trump-turninum

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 12:59

Eldur kviknaði í þaki Trump-turnsins í New York í morgun. Sjónarvottar á Manhattan hafa tekið myndir af miklum reyk sem kemur úr þakinu. Ekki liggur fyrir orsök eldsins en slökkvilið New York-borgar staðfesti við fjölmiðla að eldurinn hafi kviknað kl. 7 í morgun að staðartíma. Bæði íbúðir og fyrirtæki eru í byggingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki

Pia Kjærsgaard segir Pírata glíma við unglingaveiki
Fréttir
Í gær

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar

Danir hrauna yfir Íslendinga: Sjá tækifæri til að senda innflytjendur og múslima til Íslands – Athugasemdakerfi Extra Bladet logar