fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ingólfur stefnir ótrauður að því að opna Sparibankann þrátt fyrir gjaldþrot

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 19. mars 2018 14:53

Ingólfur H. Ingólfsson sparnaðarráðgjafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur H. Ingólfsson fjármálaráðgjafi og stjórnarformaður Sparibankans stefnir að því að opna Sparibankann á næstunni þrátt fyrir gjaldþrot móðurfélagsins. Félagið Fjármál heimilanna var úrskurðað gjaldþrota þann 7. mars síðastliðinn.

Ingólfur var áberandi á árunum eftir hrun þar sem hann hélt námskeið um fjármál. Til stóð að opna Sparibankann árið 2011 á Lækjargötu þar sem Hard Rock Café er nú til húsa en erfiðlega gekk að ljúka fjármögnun. Sparibankinn átti að vera rekinn af þýskri fyrirmynd og hvetja til sparnaðar.

Ingólfur segir í samtali við DV að gjaldþrot félagsins sé tímabundið ástand:

„Þetta er bara tímabundið ástand. Það er meira en að segja það að stofna nýjan banka á Íslandi. Það hefur gengið á ýmsu, við höfum unnið að þessu frá 2010. Svona kemur upp á,“

segir Ingólfur.

Þú ætlar s.s. að opna Sparibankann?

„Já já já. Þetta er óheppilegt, en þetta verður keyrt til baka og allt verður gert upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv