Fréttir

Þau eru tilnefnd sem maður ársins hjá Time

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2017 17:30

Time-tímaritið hefur frá árinu 1927 staðið fyrir valinu á manni ársins og árið í ár er engin undantekning í þeim efnum. Tímaritið hefur nú birt tilnefningar sínar og er óhætt að segja að einhver nöfn veki athygli.

Meðal þeirra sem eru tilnefndir eru Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong-Un, forseti Norður-Kóreu. Sá sem verður fyrir valinu verður að hafa haft mikil áhrif á heiminn og skiptir þá engu hvort þau áhrif séu af hinu góða eða illa.

Þau eru tilnefnd:

  • Donald Trump, forseti Bandaríkjanna

  • MeToo-hreyfingin

  • Kim Jong Un, forseti Norður-Kóreu

  • Jeff Bezos, stjórnarformaður Amazon

  • Colin Kaepernick, fyrrverandi leikmaður í NFL-deildinni

  • Xi Jinping, forseti Kína

  • The Dreamers, ungir innflytjendur í Bandaríkjunum sem eiga á hættu að vera vísað úr landi

  • Robert Mueller, saksóknari sem rannskar kosningabaráttu Donalds Trumps

  • Patty Jenkins, leikstjóri og sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. Um var að ræða myndina Wonder Woman sem frumsýnd var fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kötturinn sem Davíð Oddsson dekraði fallinn frá

Kötturinn sem Davíð Oddsson dekraði fallinn frá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slökkvistarf stendur enn yfir á Hvaleyrarbraut – Ekki vitað um eldsupptök

Slökkvistarf stendur enn yfir á Hvaleyrarbraut – Ekki vitað um eldsupptök
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óþægilegt fyrir alla

Óþægilegt fyrir alla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnrún lenti í óhugnanlegu atviki: „Hryllir við því hvað hefði getað gerst“ – Hvetur fólk til að fara varlega

Arnrún lenti í óhugnanlegu atviki: „Hryllir við því hvað hefði getað gerst“ – Hvetur fólk til að fara varlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn