Fréttir

Lýst eftir týndum ferðamanni

Ágúst Borgþór Sverrisson skrifar
Laugardaginn 2. desember 2017 13:06

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoð fjölmiðla við að auglýsa eftir erlendum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan hann kom til Íslands 30.11.2017.

Maðurinn heitir Michael Roland Sasal og mun vera 83 ára gamall frá Bandaríkjunum. Því miður hefur lögregla ekki mynd af honum og einungis takmarkaða lýsingu. Hann er með þunnt grátt hár og notar gleraugu. Ekkert er vitað um klæðnað hans.

Þess er óskað að ef einhverjir verða hans varir eða viti um ferðir hans þá verði haft samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.

UPPÆFRT: Maðurinn er fundinn og amaði ekkert að honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Lýst eftir týndum ferðamanni

Jónína segir skilið við ristilskolun

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Jónína segir skilið við ristilskolun

Hvað segir pabbi?

Fyrir 2 klukkutímum síðan
Hvað segir pabbi?

Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Umboðsmaður verði lagður niður

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Umboðsmaður verði lagður niður

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Líf Þorsteins breyttist þegar hann setti á sig naglalakk

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi …