fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Var haldið fanginni í 19 ár af stjúpföður sínum – Eignaðist 9 börn með honum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. október 2017 06:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í júní á síðasta ári tókst Rosalynn Michelle McGinnis að flýja frá stjúpföður sínum sem hafði haldið henni fanginni í 19 ár. Á þeim tíma beitti hann hana ítrekuðu kynferðisofbeldi og eignaðist 9 börn með henni.

Hryllingurinn hófst þegar Rosalynn var 11 ára en þá tók móðir hennar upp samaband við Henri Michele Piette. Um ári síðar byrjaði Henri að nauðga Rosalynn á heimili móður hennar í Oklahoma í Bandaríkjunum. Móðir hennar flúði síðan frá honum með Rosalynn en hinn ofbeldisfulli Henri fann þær á nýjan leik.

Skömmu síðar sótti Henri Rosalynn í skólann dag einn og lét sig hverfa með hana. Í 19 ár hélt hann henni fanginni í Mexíkó og Oklahoma að hennar sögn. Hún segir að á þessum tíma hafi hún verið laminn, beitt kynferðislegu ofbeldi og hafi eignast 9 börn með Henri.

News.com.au skýrir frá þessu. Það var í Mexíkó sem henni tókst að sleppa frá Henri og þegar hún kom til Bandaríkjanna skýrði hún lögreglunni frá málinu. Henri náðist þó ekki fyrr en í síðustu viku og var þá handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv