fbpx
Mánudagur 06.október 2025
Fréttir

Annar maður handtekinn

Auður Ösp
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn lögreglu leiddi í kvöld til þess að þriðju áhafnarmeðlimur Polar Nanoq var handtekinn um borð í skipinu þar sem það er á leið til landsins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en DV greindi frá því fyrr í kvöld að lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra hefðu handtekið tvo menn um borð í grænlenska fiskiskipinu Polar Nanoq um það bil 90 mílur suðvestur af landinu, um hádegisbilið í dag.

Ástæða handtöku þriðja mannsins er sú hin sama og hvað varðar hina tvo, það er að segja, að grunur leikur á að hann búi yfir upplýsingum um hvarf Birnu Brjánsdóttur hinn 14. janúar síðastliðinn. Hann verður yfirheyrður við komuna til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Stórkostlegur dagur í gær fyrir íslenskt tónlistarfólk“

„Stórkostlegur dagur í gær fyrir íslenskt tónlistarfólk“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Snigill gerði dyraat í fjölbýlishúsi í Þýskalandi – Fékk tiltal frá lögreglu

Snigill gerði dyraat í fjölbýlishúsi í Þýskalandi – Fékk tiltal frá lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?

Er virkilega hægt að kaupa sófa frá Play á krónu?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum

Níðingurinn á Múlaborg grunaður um að hafa brotið á tíu börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“

Sigurbjörg segir Ásdísi bæjarstjóra ekki hlusta á foreldra – „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“