fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Svona fögnuðu leikmenn landsliðsins með sínum nánustu eftir leikinn

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 28. júní 2016 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var söguleg stund í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland bar sigur út býtum í leik gegn Englandi á Evrópumótinu í fótbolta. Þeir Íslendingar sem voru ekki á leiknum í Nice í gærkvöldi sátu flestir límdir við sjónvarpsskjáinn og fögnuðu gríðarlega þegar flautað var til leiksloka.

Leikmennirnir sjálfir fögnuðu sömuleiðis úrslitunum líkt og sjá má í myndbandinu sem birtist hér að neðan. Það hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum síðustu klukkutíma og ekki að ástæðulausu. Ósvikin gleði, auðmýkt og stolt á eflaust eftir að framkalla gæsahús hjá fjölmörgum lesendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Í gær

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí