fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fréttir

Forsætisráðherra fagnar Ólafit

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 18. apríl 2016 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er ánægður að Ólafur sækist eftir endurkjöri. Þá segist Sigurður hafa átt gott samstarf við Ólafar Ragnar. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sigurður:

„Ég fagna í sjálfu sér yfirlýsingu Ólafs Ragnars, hann hefur reynst þjóðinni vel á síðustu árum bæði hér innanlands og ekki síst á erlendri grundu og þjóðin hefur sýnt það áður að hún treystir honum til verka og ég býst við að hann sé að svara ákalli þeirra sem við hann hafa talað.“

Sigurður telur líklegt að Ólafur standi uppi sem sigurvegari.

„Mér finnst það nú frekar líklegt já svona miðað við traust mælingar á Ólaf Ragnar á undanförnum mánuðum sem og stöðu hans í samfélaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir rekstrarerfiðleikum fyrir easyJet og Wizz Air eftir fall Play og Braathens – Fækkar valkostum Íslendinga?

Spáir rekstrarerfiðleikum fyrir easyJet og Wizz Air eftir fall Play og Braathens – Fækkar valkostum Íslendinga?
Fréttir
Í gær

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut dóm í heimalandinu eftir að hann flutti til Íslands – „Ég vona að þið rotnið öll í helvíti“

Hlaut dóm í heimalandinu eftir að hann flutti til Íslands – „Ég vona að þið rotnið öll í helvíti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að kaupa raðhús með fullt af bílastæðum á meðan aðrir fá engin – Svarar nú fyrir sig fullum hálsi

Gagnrýnd fyrir að kaupa raðhús með fullt af bílastæðum á meðan aðrir fá engin – Svarar nú fyrir sig fullum hálsi