Ólafía Þórunn: Kenndi sjálfri sér um slysið

Litlar Ólafíur - Flókið samband við Valdísi - Möguleg gifting 2018 - Stór kjálkaaðgerð

„Ég er undir miklu álagi og lendi stundum í aðstæðum sem ég hef aldrei lent í áður“
Gerðist hratt „Ég er undir miklu álagi og lendi stundum í aðstæðum sem ég hef aldrei lent í áður“
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Árið 2017 var stórt hjá kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Hún spilaði fyrst Íslendinga á LPGA, stærstu mótaröð heims, tók þátt í þremur risamótum og komst í Evrópuúrvalið í LET-keppninni gegn Asíu og Eyjaálfu. Hún þykir koma sterklega til greina í valinu á íþróttamanni ársins sem mun koma í ljós 28. desember.

Kristinn Haukur hitti Ólafíu í jólafríinu sem hún eyðir með fjölskyldu sinni í Grafarholtinu og ræddi við hana um ferilinn, frægðina, lífið og stóra kjálkaaðgerð. Þá kemur hún einnig inn á slys sem kærasti hennar varð fyrir er hann brenndist illa á heimili þeirra. Ólafía kenndi sjálfri sér um það og leitaði aðstoðar sálfræðings til að vinna úr áfallinu.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.