fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

„Ég er eiginlega enn orðlaus“

Margir sýndu Áslaugu Örnu stuðning á Sjóminjasafninu – Prófkjörsbaráttan hafin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. ágúst 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk elsku vinir og stuðningsmenn fyrir að gera byrjunina á baráttunni svona skemmtilega,“ skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Áslaug, sem gefur kost á sér í þriðja sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, bauð til teitis í Víkinni í Sjóminjasafninu fyrir helgi. Prófkjörið fer fram þann 3. september. „Ég er eiginlega enn orðlaus eftir gærkvöldið, það hefði ekki verið hægt að byrja þetta betur en í þessum góða hóp. Takk fyrir komuna, takk fyrir að gleðjast með mér yfir framboðinu mínu og styðja ákvörðun mína. Ég hlakka mikið til komandi kosningabaráttu.“

Karl Steingrímsson, kenndur við Pelsinn, og borgarfulltrúinn Halldór Halldórsson skrafa undir berum himni.
Íbyggnir Karl Steingrímsson, kenndur við Pelsinn, og borgarfulltrúinn Halldór Halldórsson skrafa undir berum himni.
Hægrimennirnir Óli Björn Kárason og Ingvi Hrafn Jónsson létu sig ekki vanta.
Tveir góðir Hægrimennirnir Óli Björn Kárason og Ingvi Hrafn Jónsson létu sig ekki vanta.
Áslaug ásamt bróður sínum Magnúsi.
Systkinakærleikur Áslaug ásamt bróður sínum Magnúsi.
Birgir Ármannsson hefur setið á þingi í 13 ár. Hann getur vafalítið laumað nokkrum góðum ráðum að þingmannsefninu.
Tvær kynslóðir Birgir Ármannsson hefur setið á þingi í 13 ár. Hann getur vafalítið laumað nokkrum góðum ráðum að þingmannsefninu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“