fbpx
Fókus

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. september 2018 12:30

Menningarfélag Akureyrar leitar nú að hæfileikaríkum krökkum á aldrinum 9-14 ára til að taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Gallsteinum afa Gissa. Opnar prufur verða haldnar í Hofi 20. – 23. september næstkomandi og skráning í prufurnar fer fram á mak.is.

Gallsteinar afa Gissa er fjölskyldusöngleikur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem verður frumsýndur 23. febrúar 2019. Söngleikurinn segir af Torfa og Grímu sem búa við fyrstu sýn á ósköp venjulegu heimili, en ekki er allt sem sýnist. Mamma þeirra er stjórnsamur skipanaforingi. Pabbinn er viðutan vinnusjúklingur og bróðirinn er ótemjandi unglingaskrímsli.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps
Fókus
Í gær

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“