fbpx
Fókus

BSÍ gefur út sína fyrstu plötu og lag – Ekki á leið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 18:00

Í dag, föstudaginn 7. september, kemur út fyrsta EP-plata hljómsveitarinnar BSÍ.

Platan er fáanleg sem 7” vínyll en er einnig fáanleg á Itunes, Spotify og Bandcamp.
DIY útgáfufyrirtækið Tomatenplatten (Berlín) sér um útgáfuna í samstarfi við Why Not? Plötur (Reykjavík).

Einnig var að koma út myndband af umferðagjörningi og fyrsta lagi hljómsveitarinnar.

BSÍ eru Sigurlaug Thorarensen (söngur og trommur) og Julius Rothlaender (bassi og útlendingur). Þau eru nýlega komin heim úr fyrsta tónleikaferðalagi sínu erlendis, en þau spiluðu á nokkrum tónleikum í Berlín og komu fram á tónlistarhátíðinni Alínæ Lumr í Þýskalandi.

Facebooksíða BSÍ.

Heimasíða BSÍ.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Sólveig fékk ekki hjálp eftir morð sonar síns: „Ég átti ekki krónu en ég þurfti að jarða barnið mitt“

Sólveig fékk ekki hjálp eftir morð sonar síns: „Ég átti ekki krónu en ég þurfti að jarða barnið mitt“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Týnda dóttir Alberts Einstein

Týnda dóttir Alberts Einstein
Fókus
Í gær

Þorvaldur Ari myrti Hjördísi fyrrverandi eiginkonu sína en fékk lögmannsréttindin að nýju – „Öllu er lokið“

Þorvaldur Ari myrti Hjördísi fyrrverandi eiginkonu sína en fékk lögmannsréttindin að nýju – „Öllu er lokið“
Fókus
Í gær

Kennedy var veikur og kvalinn

Kennedy var veikur og kvalinn