fbpx

Fyrsta platan í fjögur ár

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 27. desember 2017 17:30

Einhver allra vinsælasti og umdeildasti rappari allra tíma, Eminem, sendi frá sér sína níundu breiðskífu í vikunni, þá fyrstu í fjögur ár. Platan sem nefnist Revival hefur fengið ylvolga dóma, rapparinn þykir vera pólitískt meðvitaðri en leggur ekki jafn mikla áherslu á að hneyksla og móðga og áður. Í einu leigi spreytir Eminem sig á trap-stílnum sem hefur verið svo áberandi að undanförnu en að mestu leyti er platan nokkuð hefðbundið popprapp með léttum rokkáhrifum. Meðal gesta á plötunni eru poppstjörnurnar Beyoncé, Ed Sheeran, X Ambassadors, Alicia Keys og Pink.

Kristján Guðjónsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Það sem Ferguson sagði við leikmenn er hann hætti – Fjölmiðlar skemmdu fyrir

Það sem Ferguson sagði við leikmenn er hann hætti – Fjölmiðlar skemmdu fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk sér húðflúr með nafni besta vinar síns sem féll frá í fyrra

Fékk sér húðflúr með nafni besta vinar síns sem féll frá í fyrra
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut
433
Fyrir 13 klukkutímum

Leikjahæsti leikmaður í sögu Fram mun þjálfa liðið

Leikjahæsti leikmaður í sögu Fram mun þjálfa liðið