fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Frábærar fréttir fyrir kaffiunnendur – Símahulstur sem lagar espresso

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. júní 2017 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú kemst ekki í gegnum daginn án þess að fá þér kaffibolla eða þú bara virkilega elskar kaffi þá erum við með góðar fréttir fyrir þig. Það er komið símahulstur á markaðinn sem býður notendum upp á að laga espresso bolla með því að nota smáforrit á símanum sínum.

Mokase símahulstrið er með hitavörn og heldur kaffinu inni í hulstrinu. Með því að ýta á hnapp í Mokase smáforritinu þá flæðir kaffið í gegnum hulstrið, sem hitar það í leiðinni, og út um gat. Með hulstrinu fylgir lítill „pop-up“ bolli sem er hægt að setja á lyklakippuna svo hann tekur sem minnst pláss. Hulstrið kostar um 8500 krónur og hægt er að kaupa það fyrir mismunandi símategundir.


Hvernig það virkar:

Fyrst seturðu sérstakt þunnt kaffi hylki í símahulstrið.

Næst opnarðu Mokase smáforritið og ýtir á hnappinn til að fá kaffið til að byrja að leka.

Svo tyllirðu hulstrinu þannig að kaffið renni ljúft ofan í kaffibolla. Og að lokum er bara að njóta!


Sjáðu auglýsinguna fyrir hulstrið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.