fbpx
Sunnudagur 30.nóvember 2025
Fókus

Þetta eru 10 stærstu íslensku stjörnurnar á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun var farið yfir tíu vinsælustu Instagram-stjörnurnar á Íslandi. Þessir Íslendingar eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á miðlinum og eru dæmi um Íslendinga sem eru með yfir milljón fylgjendur.

Tekið var fram í þættinum að listinn tæki til þeirra sem væru með náttúrulega fylgjendur, en ekki fylgjendur sem hafa verið keyptir. Ekki var beint um hávísindalega úttekt að ræða og því er ekki útilokað að einhver hafi gleymst á listanum. Hvetjum við lesendur þá til að benda á það í athugasemdum undir fréttinni.

10. Oddný Ingólfsdóttir – Fyrirsæta – 189.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/BrNzsHFnC7J/?utm_source=ig_web_copy_link

9. Gunnar Nelson – UFC-bardagamaður – 196.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Bsu6yrTHo4j/?utm_source=ig_web_copy_link

8. Gylfi Þór Sigurðsson – Knattspyrnumaður – 221.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Br0HelMlshw/?utm_source=ig_web_copy_link

7. Stefán Karl Stefánsson – Leikari – 234.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/BRicCe0DMcR/?utm_source=ig_web_copy_link

6. Annie Mist Þórisdóttir – Crossfit-stjarna – 996.000 fylgjendur

https://www.instagram.com/p/Bs3FBp2HXGp/?utm_source=ig_web_copy_link

5. Björk Guðmundsdóttir – Tónlistarkona – 1,1 milljón fylgjenda

https://www.instagram.com/p/BrVWOn6n8PL/?utm_source=ig_web_copy_link

4. Rúrik Gíslason – Knattspyrnumaður – 1,1 milljón fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs0vlN0HXU6/?utm_source=ig_web_copy_link

3. Sara Sigmundsdóttir – Crossfit-stjarna – 1,3 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs8RzCIlNXy/?utm_source=ig_web_copy_link

2. Katrín Tanja Davíðsdóttir – Crossfit-stjarna – 1,4 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/BsyzU2tlL0l/?utm_source=ig_web_copy_link

1. Hafþór Júlíus Björnsson – Kraftakarl og leikari – 1,7 milljónir fylgjenda

https://www.instagram.com/p/Bs3SU66AugR/?utm_source=ig_web_copy_link

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar