fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 76. skipti í Los Angeles í kvöld og hefst hún klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma.

Að vanda er fjöldi verðlaunaflokka bæði kvikmynda og sjónvarpsþátta, en það er kvikmyndin Vice sem hefur vinninginn í fjölda tilnefninga, sex talsins. Myndin fjallar um um stjórnmálaferil Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna.

Stjörnurnar eru að sjálfsögðu löngu byrjaðar að hafa sig til í sitt fínasta púss, og hafa deilt myndum á samfélagsmiðla af undirbúningnum.

Sandra Oh er annar aðalkynnir kvöldsins, en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í Grey´s Anatomy.

Hinn helmingurinn, Andy Samberg, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttununum Brooklyn Nine Nine, sýndi frá undirbúningnum fyrir útsendinguna.

Kristen Bell er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum The Good Place

https://www.instagram.com/p/BsTq8Lbj5Ok/?utm_source=ig_embed

https://www.instagram.com/p/BsTmd3tj4j3/?utm_source=ig_embed

Alex Borstein sem leikur eitt aðalhlutverka þáttanna The Marvelous Mrs. Maisel deildi þessari skemmtilegu mynd.

https://www.instagram.com/p/BsTh6bSh0e3/?utm_source=ig_embed

Catherine Zeta-Jones er ein af kynnum kvöldsins.

Octavia Spencer er greinilega spennt fyrir sætaskipuninni (við erum það líka! Hæ Viggo)

https://www.instagram.com/p/BsTOOJjF33D/?utm_source=ig_embed

Jamie Lee Curtis er einn af kynnum kvöldsins og sýndi frá æfingu.

https://www.instagram.com/p/BsRVl46nU0w/?utm_source=ig_embed

Hin bráðskemmtilega Megan Mullaly úr sjónvarpsþáttunum Will & Grace er byrjuð að græja sig.

https://www.instagram.com/p/BsTvDBIhFPB/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Í gær

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum