fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fókus

Ali Baba tjáir sig um Birgittu Haukdal málið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Ali Baba við Ingólfstorg hefur vakið athygli fyrir hnyttnar Facebookfærslur.

Staðurinn bregst ekki aðdáendum sínum í deilunni sem tröllriðið hefur netinu, myndskreytingum í barnabók Birgittu Haukdal.

Lestu einnig: Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“

Segist staðurinn elska bæði hjúkrunarfræðinga og hljómsveitina Írafár.

Birgitta tjáði sig um málið í Reykjavík síðdegis. Þar sagðist hún miður sín yfir því að hafa sært einhverja. „Mér þykir það ótrúlega leitt ef ég hef sært einhvern með því að nota þetta orð hjúkrunarkona.“ 

Lestu einnig: Jens sýndi Birgittu Haukdal ótrúlegan dónaskap – Svona tók hún á ókurteisi hans

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram