fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Jóladagatal RÚV 2018 er 22 ára gamalt: „Eru ekki allir pepp í það?“

Fókus
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 11:00

Skjáskot af vef KrakkaRÚV.

Jóladagatal RÚV í ár verður Hvar er Völundur?. Um er að ræða endursýningu á 22 ára gömlu jóladagatali sem Gunnar Helgason og Felix Bergsson gerðu á sínum tíma. Jóladagatalið er fastur liður í jólaundirbúningi íslenskra barna frá því hefðin var tekin upp af Skandinavískum sið árið 1988.

Hvar er Völundur? var fyrst sýnt árið 1996 og er úr smiðju Þorvaldar Þorsteinssonar.

Spurt er á Facebooksíðunni Jóladagatal RÚV: „Fyrir 22 árum gerðu Gunni og Félix jóladagatal sem nefnist Hvar er völundur? Það verður skjánum 1. Desember – 24. Desember 2018. Eru ekki allir pepp í það?“

Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og þegar fréttin var skrifuð höfðu tugir deilt og lýst ánægju sinni sem framtakið.

Samkvæmt vef RÚV verður fyrsti þáttur sýndur þann 1. desember kl. 18:01.

Fyrir þá sem vilja forskot á sæluna þá er Hvar er Völundur? nú þegar aðgengilegt á vef KrakkaRÚV.  Var það tilkynnt á Facebooksíðu RÚV þann 19. desember 2016 að um sé að ræða með vinsælli jóladagatölum sem sýnd hafi verið á RÚV og það sé gert aðgengilegt á vefnum vegna mikillar eftirspurnar.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells
Fókus
Í gær

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið