Jóladagatal RÚV 2018 er 22 ára gamalt: „Eru ekki allir pepp í það?“
Fókus13.11.2018
Jóladagatal RÚV í ár verður Hvar er Völundur?. Um er að ræða endursýningu á 22 ára gömlu jóladagatali sem Gunnar Helgason og Felix Bergsson gerðu á sínum tíma. Jóladagatalið er fastur liður í jólaundirbúningi íslenskra barna frá því hefðin var tekin upp af Skandinavískum sið árið 1988. Hvar er Völundur? var fyrst sýnt árið 1996 Lesa meira