fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Mun ekki fá laun fyrir að spila og gefur félaginu 300 þúsund evrur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. janúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakub Blaszczykowski, fyrrum leikmaður Borussia Dortmund, hefur sami við lið Wisla Krakow í Póllandi.

Þetta var staðfest í dag en Blaszczykowski gengur í raðir félagsins á ný eftir að hafa spilað þar frá 2004 til 2007.

Síðar samdi hann við Dortmund og hefur svo stoppað stutt hjá Fiorentina og Wolfsburg.

Wisla er í miklum fjárhagserfiðleikum og hefur Pólverjinn samþykkt að hjálpa félaginu að borga leikmönnum laun.

Félagið skuldar leikmönnum um 300 þúsund evrur í laun og mun hann borga þá upphæð úr eigin vasa.

Blaszczykowski hefur fengið vel borgað á sínum ferli enda lengi verið atvinnumaður. Hann er 33 ára gamall í dag.

Hann mun leika frítt fyrir Wisla sem leikur í efstu deild í Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg