433Sport

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:03

Samband Jose Mourinho og miðjumannsins Paul Pogba hefur verið mikið í fjölmiðlum í sumar.

Talið er að það andi köldu á milli Mourinho og Pogba en sá síðarnefndi er orðaður við brottför.

Pogba ræddi aðeins við fjölmiðla á dögunum og sagðist ekki geta sagt hvað sem er við blöðin því honum yrði refsað.

Í dag er greint frá því að Mourinho hafi látið Pogba heyra það eftir þessi ummæli en Portúgalinn varaði leikmanninn við að ræða við fjölmiðla.

Samvkæmt þessum fregnum sagði Mourinho miðjumanninum að biðja um sölu ef hann vildi komast annað í sumar.

Pogba á að hafa svaraði Mourinho með þvi að benda honum á umboðsmann sinn, Mino Raiola og eiga öll samskipti að fara í gegnum hann.

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvað gerist á næstu dögum en félagaskiptaglugginn í flestum deildum Evrópu er enn opinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi

Sjáðu mörkin: Brynjólfur og Andri Guðjohnsen skoruðu gegn Tyrklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“

Páll fékk sér samloku og Atla var ekki skemmt: ,,Með bumbuna hangandi yfir buxnastrenginn“
433Sport
Í gær

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’

Kante tók betri ákvörðun en Sanchez, Ronaldo, Messi og fleiri – Neitaði að vera partur af svindli og vildi fá ‘venjuleg laun’
433Sport
Í gær

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta

Leikmennirnir sem gætu bjargað Mourinho – Sjáðu hverjir þeir eru og hvað þeir kosta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Geggjaður Gylfi í liði ársins

Geggjaður Gylfi í liði ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“

Strippbúlluhneyksli KSÍ: Rukkað fyrir kampavín og klám – ,,Ég drekk ekki einu sinni kampavín“