fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Jose Mourinho og miðjumannsins Paul Pogba hefur verið mikið í fjölmiðlum í sumar.

Talið er að það andi köldu á milli Mourinho og Pogba en sá síðarnefndi er orðaður við brottför.

Pogba ræddi aðeins við fjölmiðla á dögunum og sagðist ekki geta sagt hvað sem er við blöðin því honum yrði refsað.

Í dag er greint frá því að Mourinho hafi látið Pogba heyra það eftir þessi ummæli en Portúgalinn varaði leikmanninn við að ræða við fjölmiðla.

Samvkæmt þessum fregnum sagði Mourinho miðjumanninum að biðja um sölu ef hann vildi komast annað í sumar.

Pogba á að hafa svaraði Mourinho með þvi að benda honum á umboðsmann sinn, Mino Raiola og eiga öll samskipti að fara í gegnum hann.

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvað gerist á næstu dögum en félagaskiptaglugginn í flestum deildum Evrópu er enn opinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg