fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433Sport

Samband Pogba og Mourinho sagt vera í molum – Allt í gegnum umboðsmanninn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 09:03

Samband Jose Mourinho og miðjumannsins Paul Pogba hefur verið mikið í fjölmiðlum í sumar.

Talið er að það andi köldu á milli Mourinho og Pogba en sá síðarnefndi er orðaður við brottför.

Pogba ræddi aðeins við fjölmiðla á dögunum og sagðist ekki geta sagt hvað sem er við blöðin því honum yrði refsað.

Í dag er greint frá því að Mourinho hafi látið Pogba heyra það eftir þessi ummæli en Portúgalinn varaði leikmanninn við að ræða við fjölmiðla.

Samvkæmt þessum fregnum sagði Mourinho miðjumanninum að biðja um sölu ef hann vildi komast annað í sumar.

Pogba á að hafa svaraði Mourinho með þvi að benda honum á umboðsmann sinn, Mino Raiola og eiga öll samskipti að fara í gegnum hann.

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvað gerist á næstu dögum en félagaskiptaglugginn í flestum deildum Evrópu er enn opinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þetta er vélin sem Sala var um borð í: Bókaði flugið sjálfur – Furðuleg ákvörðun segir flugmaður

Þetta er vélin sem Sala var um borð í: Bókaði flugið sjálfur – Furðuleg ákvörðun segir flugmaður
433Sport
Í gær

Fyrrverandi kærasta Sala með sturlaða samsæriskenningu um hvarf flugvélarinnar

Fyrrverandi kærasta Sala með sturlaða samsæriskenningu um hvarf flugvélarinnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo mætti fyrir dómstóla í dag: Gerði samning og borgar nokkra milljarða

Ronaldo mætti fyrir dómstóla í dag: Gerði samning og borgar nokkra milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta að liðsfélagi Arons Einars hafi verið um borð í vélinni sem hvarf í gær

Staðfesta að liðsfélagi Arons Einars hafi verið um borð í vélinni sem hvarf í gær
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Henry kallaði ömmu leikmanns hóru í miðjum leik um helgina

Henry kallaði ömmu leikmanns hóru í miðjum leik um helgina