fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Hvað orð er það sem einkennir íslenska landsliðið? – Aron Einar og Heimir svara

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og Heimir Hallgrímsson þjálfari liðsins voru beðnir um að lýsa íslenska landsliðinu í einu orði.

Hvað er það sem einkennir íslenska landsliðið og gerir það svona gott?

,,Lið,“ sagði Heimir Hallgrímsson og átti þá við að það væru allir að gera sitt fyrir liðið.

Aron tók í svipaðan streng, svaraði með einu orði og útskýrði svo mál sitt.

,,Samstaða, það er það sem við þurfum til ná í úrslitum. Þegar allir róa í sömu átt, þá er allt hægt. Við verðum að halda í okkar gildi, við gerum það vel. Við verðum að halda áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg