fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Var Wenger rekinn frá Arsenal?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. apríl 2018 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal tilkynnti það í gærdag að hann ætlaði sér að hætta með liðið í sumar.

Wenger hefur stýrt liði Arsenal frá árinu 1996 og hefur unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang með liðið.

Gengi liðsins hefur hins vegar verið undir væntingum, undanfarin ár og situr liðið sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 54 stig.

Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, annað árið í röð en enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Wenger hafi í raun verið rekinn frá félaginu.

Hann var ekki tilbúinn að stíga sjálfviljugur til hliðar og þarf Arsenal að borga honum 11 milljónir punda til þess að losna við hann.

Eins og áður sagði eru það enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag en Wenger hefur sjálfur gefið það út að hann sé ekki hættur í þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður atvinnulaus um næstu helgi

Verður atvinnulaus um næstu helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir