Framkvæmdastjóri Wolt svarar fyrir ásakanir um lögbrot – „Enginn verður ríkur af því að starfa sem sendill“
Fréttir06.06.2024
Elisabeth Stenersen, framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi, vísar því alfarið á bug að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við lög og reglur varðandi starfskjör sendla fyrirtækisins. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem birtist á Vísi fyrir stundu en þar bregst framkvæmdastjórinni við ásökunum sem settar voru fram af starfsmönnum ASÍ, þeim Halldóri Oddssyni og Sögu Kjartansdóttur. Lesa meira