Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“
FréttirFyrir 15 klukkutímum
Kona í Grafarvogi greindi frá því í íbúagrúbbu hverfisins að sendill frá Wolt hefði stolið poka af dósum sem var fyrir utan íbúðina. Fékk hún þó ekki aðeins þá samúð sem hún bjóst sennilega við. „Held ég hafi aldrei verið vitni að öðru eins,“ segir konan í nafnlausri færslu í gær sem hefur fengið mikil Lesa meira
Framkvæmdastjóri Wolt svarar fyrir ásakanir um lögbrot – „Enginn verður ríkur af því að starfa sem sendill“
Fréttir06.06.2024
Elisabeth Stenersen, framkvæmdastjóri Wolt á Íslandi, vísar því alfarið á bug að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við lög og reglur varðandi starfskjör sendla fyrirtækisins. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem birtist á Vísi fyrir stundu en þar bregst framkvæmdastjórinni við ásökunum sem settar voru fram af starfsmönnum ASÍ, þeim Halldóri Oddssyni og Sögu Kjartansdóttur. Lesa meira