WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu
PressanAlþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO telur að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði tilbúið fyrir áramót. Mikill fjöldi vísindamanna hefur unnið dag og nótt við þróa bóluefni gegn veirunni og vinnur WHO nú út frá því að bóluefni verði tilbúið fyrir áramót. Ann Lindstrand, yfirmaður bóluefnaáætlunar WHO, sagði í samtali við Sænska ríkissjónvarpið að nú sé verið Lesa meira
WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei
PressanMike Ryan, yfirmaður viðbragðsdeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, segir að ekki sé öruggt að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni hverfa þótt það takist að búa til bóluefni gegn henni. Hann segir að heimsbyggðin eigi enn mjög langt í land með að ná stjórn á veirunni. Hann segir að þrátt fyrir að mörg ríki séu nú farin Lesa meira
WHO – Hætta á að stór hluti fólks smitist af kórónuveirunni
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að enn sé langt í land með að hjarðónæmi náist gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Víða um heim eru það aðeins á milli eitt og tíu prósent fólks sem hefur myndað mótefni gegn veirunni. Tölurnar eru byggðar á rannsóknum á mótefni í fólki í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Lesa meira
Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19
PressanÞegar fólk sýkist af COVID-19 veirunni myndar líkaminn ónæmi gegn henni en hversu lengi varir það? Þetta var rætt á fréttamannafundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO í gær þegar komið var inn á niðurstöður nýrrar kínverskrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Fudan háskólann í Shanghai sem rannsökuðu 175 manns sem voru smitaðir af COVID-19. Í ljós kom að Lesa meira
WHO – Aðeins nýtt bóluefni getur stöðvað útbreiðslu COVID-19
PressanÞað er þörf fyrir öruggt og virkt bóluefni til að stöðva útbreiðslu COVID-19 algjörlega segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO. Á meðan slíkt bóluefni er ekki til er sífellt hætta á að veiran láti aftur á sér kræla. AFP skýrir frá þessu. Fram kemur að Tedros hafi skýrt frá þessu á upplýsingafundi í gær Lesa meira
Innflutningur á ófrystu hráu kjöti: Hætta eða hræðsluáróður ?
EyjanMikill styr hefur staðið um frjálsan innflutning á hráu kjöti hingað til lands undanfarið. Verslunargeirinn berst fyrir frjálsum innflutningi í nafni fjölbreytni og lágs vöruverðs fyrir kúnna sína og virðist hafa lög og reglur sín megin miðað við fyrirliggjandi frumvörp og úrskurð dómstóla. Á hinn bóginn benda bændur og talsmenn þeirra á, að erlent kjöt Lesa meira
Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sent frá sér viðvörun vegna mislingafaraldra sem herja víða um heim þessar vikurnar og gerðu allt síðasta ár. Stofnunin segir að „þetta muni kosta mannslíf“. Stofnunin gagnrýnir seinagang yfirvalda í mörgum ríkjum í baráttunni við mislinga og fyrir bólusetningum sem og andstöðu við bólusetningar en hún fer víða vaxandi. WHO segir að Lesa meira
Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári
PressanSamkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira