María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
EyjanFastir pennarÉg þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira
Ný breiðskífa og myndband frá hljómsveitinni Vök.
FókusÍ dag kom út glæný plata frá hljómsveitinni Vök undir heitinu In The Dark en platan er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar. Ásamt plötunni kom einnig út myndband við lagið “Erase You,” sem hefur slegið í gegn hjá íslenskum tónlistarunnendum. Myndbandinu er leikstýrt af Baldvini Vernharðssyni og kóreógrafía er í höndum Sólbjartar Sigurðardóttur og Karitas Lottu. Sú Lesa meira
Vök sendir frá sér myndband við nýtt lag – Autopilot
Hljómsveitin Vök gaf í byrjun mánaðarins út nýtt lag sem ber heitið „Autopilot“. Autopilot er það fyrsta sem við fáum að heyra af nýju efni frá Vök síðan þau gáfu út breiðskífu sína „Figure“ snemma árs 2017, en sveitin vann einmitt plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í flokki raftónlistar en sveitin var tilnefnd til fimm Lesa meira