fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

vogunarsjóður

Stórbankar tapa milljörðum dollara eftir hrakfarir vogunarsjóðs

Stórbankar tapa milljörðum dollara eftir hrakfarir vogunarsjóðs

Pressan
31.03.2021

Hlutabréf í stórbönkunum Credit Suisse og Nomura Holding lækkuðu mikið í verði á mánudaginn þegar bankarnir tilkynntu að afkoma þeirra verði lakari en ráð var fyrir gert. Ástæðan er að vogunarsjóður gerði slæm og dýrkeypt mistök. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að að hér sé um vogunarsjóðinn Achegos Capital Managements að ræða. Hlutabréf í bönkunum lækkuðu um 16% í kjölfar tilkynningar þeirra og hlutabréf í Lesa meira

Lyfjafyrirtæki til rannsóknar – Grunað um villandi upplýsingagjöf um sinn þátt í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna

Lyfjafyrirtæki til rannsóknar – Grunað um villandi upplýsingagjöf um sinn þátt í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna

Pressan
20.10.2020

Bandaríska lyfjafyrirtækið Vaxart, sem er í Kaliforníu, hefur unnið að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Nú hafa alríkisyfirvöld hafið rannsókn á fyrirtækinu og fjárfestar hafa höfðað mál á hendur því fyrir að gefa villandi upplýsingar um þátttöku fyrirtækisins í bóluefnaáætlun Bandaríkjanna, Operation Warp Speed, sem miðar að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni og lyfja gegn COVID-19. Vaxart tilkynnti í síðustu viku Lesa meira

Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims útilokar ekki 70% skatt á þá ríkustu

Stofnandi stærsta vogunarsjóðs heims útilokar ekki 70% skatt á þá ríkustu

Pressan
26.01.2019

Ray Dalio er stofnandi Bridgewater Associates, sem er stærsti vogunarsjóður heims, og þykir um margt umdeildur. Hann segir ekki útilokað að hugmyndir um 70% skatt á efnuðustu Bandaríkjamennina muni ná fram að ganga og nái fótfestu í stjórnmálaumræðunni. Í samtali við Bloomberg sagði hann að í tengslum við að nú muni fara að draga úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af