Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ósanngjörn gagnrýni á kjarasamninga – ábyrgðin er allra!
EyjanFastir pennarHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var í þættinum Þjóðmál með Heiðari Guðjónssyni fjárfesti en í þeim þætti fór framkvæmdastjórinn hörðum orðum og gagnrýndi svokallaðan Stöðugleikasamning sem undirritaður var í mars á síðasta ári. Hélt framkvæmdastjórinn því fram að nálgun þeirra hafi mistekist og leitt til „skipbrots“. Þessi skoðun er ekki aðeins ósanngjörn Lesa meira
Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
EyjanÍslendingar þurfa, eins og aðrar þjóðir, að vera með hagsmunamat á hverjum einasta degi. Meta þarf okkar hagsmuni og hvaða skref við þurfum að taka til að tryggja öryggi heimila og fyrirtækja og gefa þeim tækifæri til að blómstra. Ríkisstjórnin hlustaði á Vilhjálm Birgisson, sem lengi hefur talað fyrir því að fengnir verði óháðir erlendir Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
EyjanFastir pennarÉg hef fjallað í ræðu og riti á undanförnum árum um gjaldmiðlamál, þar á meðal mikilvægi þess að fá erlenda óháða aðila til að meta kosti og galla krónunnar og möguleika okkar á að taka upp annan gjaldmiðil, og því fagna ég sérstaklega þeirri úttekt sem ríkisstjórnin hefur kynnt. Með mikilli ánægju og stolti vil Lesa meira
Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur sent áskorun til fyrirtækja, sveitarfélaga, ríkis, fjármálastofnana, tryggingarfélaga og orkufyrirtækja um að stoppa vítahring verðbólgu og axla samfélagslega ábyrgð. „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessari áskorun sem ég henti í rétt í þessu,” spyr Vilhjálmur á Facebook-síðu sinni þar sem hann birtir umrædda áskorun. Hann segir að launafólk hafi Lesa meira
Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að stofnun gervistéttarfélagsins Virðingar sé svívirðileg aðför að kjörum verkafólks sem starfa á veitingamarkaði. Það vakti athygli í vikunni þegar stéttarfélagið Efling sendi frá sér tilkynningu þar sem varað var við umræddu félagi. Kom fram að ekki væri um raunverulegt stéttarfélag að ræða heldur svikamyllu rekna af atvinnurekendum í þeim Lesa meira
Vilhjálmur vill Flokk fólksins í ríkisstjórn en með hverjum?- „Mjög mikilvægt að við séum með ríkisstjórn sem getur unnið saman“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélag Akraness, telur að kjósendur hafi talað skýrt í kosningunum en það gæti þó orðið snúið fyrir flokkana sem unnu hvað stærstan sigur að tvinna saman stefnur, það er Viðreisn, Samfylkingu og Flokk fólksins. „Viðreisn talar um engar skattahækkanir á meðan Samfylkingin talar um skattahækkanir á fyrirtæki, auðlindagjöld og annað Lesa meira
Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, er æfur vegna vaxtabreytinga Íslandsbanka á sama tíma og Seðlabankinn lækki stýrivexti. Segir hann að græðgi bankakerfisins eigi sér engin takmörk. Marinó G. Njálsson samfélagsrýnir sýnir fram á að Íslansbanki hagnist þrátt fyrir að „lækka“ vexti. Nánast á sömu mínútu „Það er og var með ólíkindum að verða Lesa meira
Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 45 milljóna króna húsnæðislán
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er í sjöunda himni yfir stýrivaxtalækkun Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur og verða meginvextir bankans því 8,5%. Í byrjun október voru vextir lækkaðir um 0,25% og hafa þeir því samtals lækkað um 0,75%. Sjá einnig: Stýrivextir lækkaðir Lesa meira
Vilhjálmur orðlaus yfir uppgjörstölum bankanna – Ekkert eðlilegt við að íslenskur almenningur sé í þessari stöðu
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, er ómyrkur í máli í garð íslensku viðskiptabankanna og segir ljóst að komandi kosningar verði að snúast um kerfisbreytingar á fjármálakerfinu. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann gerir uppgjörstölur bankanna meðal annars að umtalsefni. „Viðskiptabankarnir þrír halda áfram á ofurhraða að sópa til sín fé frá einstaklingum, heimilum og Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur
Eyjan„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira
