fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Vilhjálmur Birgisson

Vilhjálmur Birgis hjólar í umhverfisverndarsinna – „Allur ávinningur af rafvæðingu bílflotans að þurrkast upp“

Vilhjálmur Birgis hjólar í umhverfisverndarsinna – „Allur ávinningur af rafvæðingu bílflotans að þurrkast upp“

Eyjan
08.11.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, segist velta fyrir sér hvernig „sönnum umhverfissinnum líði núna“ í ljósi þeirra tíðinda að síldarbræðsla Eskju á Austfjörðum er nauðbeygt til að knýja verksmiðju sína á olíu í stað raforku á komandi vertíð. Ástæðan er sú að að skortur er á raforku og vill Vilhjálmur kenna því um að ekki Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

EyjanFastir pennar
02.11.2023

Athygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir  til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira

Vilhjálmur vill að tekið verði á „ógeðfelldu“ fjármálakerfinu sem „fái að sjúga allar ráðstöfunartekjur heimilanna yfir til sín“

Vilhjálmur vill að tekið verði á „ógeðfelldu“ fjármálakerfinu sem „fái að sjúga allar ráðstöfunartekjur heimilanna yfir til sín“

Eyjan
28.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, sem í gær var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands, segir að hann og félagsmenn þess vilji að tekið verði af krafti á fjármálakerfinu sem formaðurinn segist ógeðfellt og sjúgi til sín ráðstöfunartekjur heimilanna. 10 þúsund í afborgun – 490 þúsund í vexti Vilhjálmur deilir skjáskoti af greiðsluseðli sem hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum Lesa meira

„Risastór jákvæð tíðindi fyrir íslenskt samfélag“

„Risastór jákvæð tíðindi fyrir íslenskt samfélag“

Eyjan
10.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og verkalýðsleiðtogi á Akranesi, fagnar þeirri ákvörðun Bjarna Benediktssonar að segja af sér sem fjármála- og efnahagsráðherra. Vilhjálmur gerir tíðindi dagsins að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. „Það er mat mitt algerlega óháð því hvar fólk er statt í pólitík að þá sé ekki hægt annað en að komast að þeirri niðurstöðu að Lesa meira

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
02.10.2023

Vilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankanum ekki treystandi til að meta áhrif krónunnar vegna þess að allir þar innan dyra myndu missa vinnuna ef við köstum krónunni. Þess vegna þurfum við óháða erlenda sérfræðinga. Hann hefur þegar tekið málið upp við Samtök atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill fá á hrint hvort það er krónan sem kemur Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Eyjan
30.09.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankann vera að draga úr kjafti sínum vígtennur í baráttunni gegn verðbólgu með háskalegum vaxtahækkunum sem séu ekkert annað en stórfelldur flutningur fjármagns frá heimilum landsins til fjármálakerfisins. Hann segir Seðlabankann vera að ræna séreignarsparnaði heimilanna til að færa bönkunum. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Vilhjálmur segir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

EyjanFastir pennar
28.09.2023

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira

Vilhjálmur vill stjórnarslit ef hvalveiðar verða ekki leyfðar á ný

Vilhjálmur vill stjórnarslit ef hvalveiðar verða ekki leyfðar á ný

Eyjan
22.06.2023

Fjölmennur fundur fór fram á Akranesi fyrr í kvöld vegna banns við veiðum á hvölum sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti degi áður en vertíðin átti að hefjast. Hefur ákvörðunin vakið óánægju hjá samstarfsflokkum flokks Svandísar, Vinstri grænna, í ríkisstjórn. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. sem fær ekki að stunda fyrirhugaðar hvalveiðar kallaði ráðherrann kommúnista og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af