Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu
FréttirEftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi í byrjun mánaðarins Reykjavíkurborg sérstakt bréf þar sem borgaryfirvöld eru meðal annars vöruð við því að samkvæmt ársreikningi fyrir síðasta ár uppfylli borgin ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga um skuldahlutföll sveitarfélaga, sem muni taka gildi árið 2026. Er í bréfinu lögð áhersla á gripið verði til aðgerða til að uppfylla þetta ákvæði Lesa meira
Jóna Guðbjörg leggur áherslu á þetta þegar kemur að áfengi
FókusJóna Guðbjörg Torfadóttir ritar í dag aðsenda grein á Vísi. Í greininni fjallar hún um áfengi og hvað það raunverulega sé. Hún lýsir sig í upphafi sammála Þórarni Tyrfingssyni, fyrrverandi yfirlækni SÁÁ um að það ætti að vera sérstakt umræðuefni hvort áfengi ætti yfirhöfuð að vera löglegt. Jóna Guðbjörg segir að líklega yrði áfengi flokkað Lesa meira