fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

viðskiptasiðferði

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

EyjanFastir pennar
24.02.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði á dögunum hertar aðgerðir gegn viðskiptabönkunum á Íslandi sem hirða formúgur af fólki fyrir það viðvik eitt að strjúka korti við posa. Það er ekki bara tímabært, heldur líka réttlætismál fyrir neytendur í landinu sem sæta óheyrilegu okri í þessum efnum, langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndunum. En það er Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Öskjuhlíðin er um allt land

Sigmundur Ernir skrifar: Öskjuhlíðin er um allt land

EyjanFastir pennar
09.09.2023

Það lætur nærri að íslenskt viðskiptalíf hafi óbeit á samkeppni. Og sennilega má ganga lengra í fullyrðingum í þessa veru – og segja sem svo að það sé inngróið í fyrirtækjamenningu hér á landi að svíkja kúnnann í skiptum fyrir skjótfenginn gróða og illa fengið fé. Sagan sýnir það og sannar. Öskjuhlíðin er um allt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hera úr leik