Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært
FréttirOddvitar Vinstri grænna í Reykjavík eru ósammála um það hvort Ísland eigi að vera í NATO. Svandís Svavarsdóttir, formaður flokksins og oddviti í Reykjavík suður, telur að hagsmunum Íslands sé best borgið utan NATO en Finnur Ricart Andrason, oddviti í Reykjavík norður, er henni ósammála. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Þar segir Finnur að því fylgi bæði Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka
EyjanFastir pennarÞingmenn fráfarandi stjórnarflokka hafa allt þetta kjörtímabil skýrt fallandi fylgi í könnunum með því að það sé orðið lögmál í lýðræðisríkjum að allar ríkisstjórnir tapi fylgi óháð því hvernig þær standi sig. Á sama tíma staðhæfðu þeir að samstaðan í ríkisstjórninni væri einstök og engin ríkisstjórn hefði sýnt meiri færni í málamiðlunum. Hins vegar réðist Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin
EyjanFastir pennarLandsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira
Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér
EyjanRétt hefði verið að reyna að brjóta upp stjórnarsamstarfið eftir kosningarnar 2021. Einnig hefði átt að gera það þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér sem forsætisráðherra á síðasta vetri. Bæði sjálfstæðismenn og vinstrimenn eru mjög ósáttir við margt hjá þessari ríkisstjórn en Covid var verkefni sem ríkisstjórnarflokkarnir sameinuðust um og átti það sinn þátt í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Aftur eða aldrei aftur?
EyjanFastir pennarFormaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda áfram að ári þegar þingmenn stjórnarflokkanna sjá ekki Lesa meira
Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum
EyjanOrðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira
Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu
EyjanKjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Pólitískur gereyðingarmáttur Íhaldsins
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður um pólitík, pólitíska sögu og kvikmyndir. Skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna hafa vakið athygli hans og hann finnur að í vændum kunni að vera söguleg tíðindi í íslenskum stjórnmálum, jafnvel geti þetta orðið sögulegt á alþjóðlegum skala. Sem kunnugt er verða þingkosningar hér á landi í síðasta lagi í september á næsta ári. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum
EyjanFastir pennarFélagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir mat sitt bæði á efnahagslegum og félagslegum mælikvörðum. Þetta Lesa meira
Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?
EyjanOrðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira
