fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Veitingastaðir

Skyrgerðin Hveragerði: Kolagrillaður eðalmatur í sögulegu og hlýlegu umhverfi

Skyrgerðin Hveragerði: Kolagrillaður eðalmatur í sögulegu og hlýlegu umhverfi

Kynning
30.07.2018

Vorið 2017 opnaði Elfa Dögg Þórðardóttir Skyrgerðina í Hveragerði, en hún á einnig Frost og funa hótel og Veitingahúsið Varmá. Skyrgerðin er að Breiðumörk 25 og var húsið reist sem þinghús héraðsins sem og skyrgerð og á sér langa og mikla sögu sem tengist bænum og bæjarbúum sterkum böndum. „Tilefnið var að húsið var til Lesa meira

Nü Asian fusion: Ferskur og hollur matur undir asískum áhrifum

Nü Asian fusion: Ferskur og hollur matur undir asískum áhrifum

Kynning
31.05.2018

Þann 13. febrúar síðastliðinn opnaði Nü Asian fusion á Garðatorgi og þar er boðið upp á ljúffenga og holla rétti matreidda undir japönskum og asískum áhrifum. „Það var Stefán Magnússon veitingamaður sem kom með þá hugmynd að opna þennan stað og mér leist vel á þetta frá byrjun. Hann hefur mikla reynslu, sem er mikilvægt,“ Lesa meira

Nesbær: Notalegt kaffihús í náttúrufegurð Norðfjarðar

Nesbær: Notalegt kaffihús í náttúrufegurð Norðfjarðar

Kynning
30.05.2018

Nesbær kaffihús í Neskaupstað var stofnað 1. maí 1998 og átti því tvítugsafmæli fyrr í mánuðinum. Eigandi frá upphafi er Sigríður Þ. Vilhjálmsdóttir. Nesbær er í stóru og fallegu húsi í hjarta miðbæjarins og áherslan er lögð á notalegt og heimilislegt andrúmsloft, þar sem léttir réttir og kökur eru á matseðlinum. „Þetta er svolítið eins Lesa meira

Hótel Glymur: Einstök perla í fallegu umhverfi Hvalfjarðar

Hótel Glymur: Einstök perla í fallegu umhverfi Hvalfjarðar

Kynning
30.05.2018

Steinsnar frá Reykjavík er Hótel Glymur í fallegu umhverfi með frábæru útsýni yfir Hvalfjörðinn. Þar er boðið upp á dekurpakka, sem inniheldur gistingu, kvöldverð og morgunmat, en veitingastaðurinn er einnig opinn öllum allan ársins hring. „Við keyptum hótelið í september í fyrra,“ segir Hjalti Þór Sverrisson, einn eigenda Hótel Glyms í Hvalfirði, en þar hefur Lesa meira

Sjómannastofan Vör: Hollur heimilismatur sem veitir kraft fyrir vinnudaginn

Sjómannastofan Vör: Hollur heimilismatur sem veitir kraft fyrir vinnudaginn

Kynning
30.05.2018

Jón Guðmundsson vert á Sjómannastofunni Vör í Grindavík hefur rekið Vör með glæsibrag síðan árið 2009. Það ár tók hann við á ný eftir 20 ára hlé. Jón vann einnig sem kokkur á ýmsum skipum í gegnum tíðina og er því öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að elda hollan heimilismat sem gefur kraft Lesa meira

Fish House: „Borðaðu fisk, lifðu lengi og elskaðu af krafti“

Fish House: „Borðaðu fisk, lifðu lengi og elskaðu af krafti“

Kynning
29.05.2018

Á Fish House í Grindavík er ljóst að fiskurinn og nálægðin við höfnina ræður ríkjum. Fiskur er í fyrirrúmi á matseðlinum, þó að þar sé fjölbreytt úrval annarra rétta. Innréttingar, þar á meðal fiskitunnur undir barborðinu, vísa til sjómennskunnar. Hjónin Kári Guðmundsson og Alma Guðmundsdóttir opnuðu Fish House fyrir tveimur árum síðan um sjómannahelgina, en Lesa meira

Brúin Grindavík: Ljúffengur matur og stórkostlegt útsýni

Brúin Grindavík: Ljúffengur matur og stórkostlegt útsýni

Kynning
29.05.2018

Brúin er veitingastaður í Grindavík þar sem saman fer ljúffengur matur, heimilislegt andrúmsloft og stórfenglegt útsýni yfir höfnina í Grindavík. „Ég byggði Brúna árið 2012,“ segir Ólafur Arnberg Þórðarson, eigandi Hótel Grindavíkur ehf. sem rekur Brúna, ásamt eiginkonu sinni, Ingu Sigríði Gunndórsdóttir. Áttu þau neðri hæðina og byggðu veitingastaðinn ofan á. Á neðri hæðinni er Lesa meira

T – Bone: Kolagrillaðar steikur í aðalhlutverki

T – Bone: Kolagrillaðar steikur í aðalhlutverki

Kynning
27.05.2018

T-Bone steikhús er metnaðarfullur veitingastaður við Ráðhústorgið í hjarta Akureyrar. Þar eru allar steikur grillaðar á kolagrilli sem gefur einstakt bragð. Á matseðlinum eru margar tegundir af steikum í boði; mismunandi vöðvar og þyngd. Reynt er að hafa eitthvað fyrir alla – þótt steikurnar séu í aðalhlutverki. Sem dæmi um steikur má nefna nautalundir, bæði Lesa meira

Fjöruhúsið: Fiskisúpa Sigríðar laðar gesti að

Fjöruhúsið: Fiskisúpa Sigríðar laðar gesti að

Kynning
27.05.2018

Í fjörukambinum við Hellnar á Snæfellsnesi má finna Fjöruhúsið, heimilislegt og vinalegt kaffihús, sem laðar til sín gesti sem vilja njóta veitinga í náttúrufegurð Snæfellsnes. Sérstaða kaffihússins felst í nálægðinni við náttúruna, en það hvílir alveg við fjöruna, sést ekki frá þjóðveginum og þar er ekki spiluð tónlist til að gestir geti hlustað á náttúruna. Lesa meira

VEITINGASTAÐIR: Buckooock! Le Kock með pop-up á Apótekinu frá fimmtudegi til laugardags

VEITINGASTAÐIR: Buckooock! Le Kock með pop-up á Apótekinu frá fimmtudegi til laugardags

Fókus
15.05.2018

Hammarakóngarnir á Le Kock ætla að gleðja alla þá sem nenna ekki út fyrir 101 með því að skjóta upp kollinum á Apótekinu en þar verða þeir með svokallaðan pop-up viðburð frá fimmtudegi til laugardags. Liðsmenn Apóteksins hafa að undanförnu verið ansi sniðugir við að bjóða upp á viðburði af þessu tagi. Viðburðirnir hafa verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af