Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum
PressanAllt að tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota fyrir árslok ef þeir fá enga opinbera aðstoð. Veitingastaðir borgarinnar hafa átt á brattann að sækja vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem neyddi þá til að loka í mars. Í síðustu viku birtu samtök veitingastaða í New York niðurstöður nýrrar könnunar sem var gerð meðal rúmlega 1.000 veitingamanna um allt ríkið. Lesa meira
Hrafninn var einn vinsælasti bjórlíkisstaðurinn
Bjórinn á Íslandi fagnar nú þrjátíu ára afmæli sínu en hann var leyfður þann 1. mars árið 1989. Á níunda áratugnum var kominn mikill þrýstingur frá almenningi um að fá að kaupa bjór og drekka án þess að það kostaði utanlandsferð. Útlandaferðir voru þá orðnar tíðari og Íslendingar þekktu bjórkrárnar ytra vel. Árin 1983 til Lesa meira
Skyrgerðin Hveragerði: Kolagrillaður eðalmatur í sögulegu og hlýlegu umhverfi
KynningVorið 2017 opnaði Elfa Dögg Þórðardóttir Skyrgerðina í Hveragerði, en hún á einnig Frost og funa hótel og Veitingahúsið Varmá. Skyrgerðin er að Breiðumörk 25 og var húsið reist sem þinghús héraðsins sem og skyrgerð og á sér langa og mikla sögu sem tengist bænum og bæjarbúum sterkum böndum. „Tilefnið var að húsið var til Lesa meira
Nü Asian fusion: Ferskur og hollur matur undir asískum áhrifum
KynningÞann 13. febrúar síðastliðinn opnaði Nü Asian fusion á Garðatorgi og þar er boðið upp á ljúffenga og holla rétti matreidda undir japönskum og asískum áhrifum. „Það var Stefán Magnússon veitingamaður sem kom með þá hugmynd að opna þennan stað og mér leist vel á þetta frá byrjun. Hann hefur mikla reynslu, sem er mikilvægt,“ Lesa meira
Nesbær: Notalegt kaffihús í náttúrufegurð Norðfjarðar
KynningNesbær kaffihús í Neskaupstað var stofnað 1. maí 1998 og átti því tvítugsafmæli fyrr í mánuðinum. Eigandi frá upphafi er Sigríður Þ. Vilhjálmsdóttir. Nesbær er í stóru og fallegu húsi í hjarta miðbæjarins og áherslan er lögð á notalegt og heimilislegt andrúmsloft, þar sem léttir réttir og kökur eru á matseðlinum. „Þetta er svolítið eins Lesa meira
Hótel Glymur: Einstök perla í fallegu umhverfi Hvalfjarðar
KynningSteinsnar frá Reykjavík er Hótel Glymur í fallegu umhverfi með frábæru útsýni yfir Hvalfjörðinn. Þar er boðið upp á dekurpakka, sem inniheldur gistingu, kvöldverð og morgunmat, en veitingastaðurinn er einnig opinn öllum allan ársins hring. „Við keyptum hótelið í september í fyrra,“ segir Hjalti Þór Sverrisson, einn eigenda Hótel Glyms í Hvalfirði, en þar hefur Lesa meira
Sjómannastofan Vör: Hollur heimilismatur sem veitir kraft fyrir vinnudaginn
KynningJón Guðmundsson vert á Sjómannastofunni Vör í Grindavík hefur rekið Vör með glæsibrag síðan árið 2009. Það ár tók hann við á ný eftir 20 ára hlé. Jón vann einnig sem kokkur á ýmsum skipum í gegnum tíðina og er því öllum hnútum kunnugur þegar kemur að því að elda hollan heimilismat sem gefur kraft Lesa meira
Fish House: „Borðaðu fisk, lifðu lengi og elskaðu af krafti“
KynningÁ Fish House í Grindavík er ljóst að fiskurinn og nálægðin við höfnina ræður ríkjum. Fiskur er í fyrirrúmi á matseðlinum, þó að þar sé fjölbreytt úrval annarra rétta. Innréttingar, þar á meðal fiskitunnur undir barborðinu, vísa til sjómennskunnar. Hjónin Kári Guðmundsson og Alma Guðmundsdóttir opnuðu Fish House fyrir tveimur árum síðan um sjómannahelgina, en Lesa meira
Brúin Grindavík: Ljúffengur matur og stórkostlegt útsýni
KynningBrúin er veitingastaður í Grindavík þar sem saman fer ljúffengur matur, heimilislegt andrúmsloft og stórfenglegt útsýni yfir höfnina í Grindavík. „Ég byggði Brúna árið 2012,“ segir Ólafur Arnberg Þórðarson, eigandi Hótel Grindavíkur ehf. sem rekur Brúna, ásamt eiginkonu sinni, Ingu Sigríði Gunndórsdóttir. Áttu þau neðri hæðina og byggðu veitingastaðinn ofan á. Á neðri hæðinni er Lesa meira
T – Bone: Kolagrillaðar steikur í aðalhlutverki
KynningT-Bone steikhús er metnaðarfullur veitingastaður við Ráðhústorgið í hjarta Akureyrar. Þar eru allar steikur grillaðar á kolagrilli sem gefur einstakt bragð. Á matseðlinum eru margar tegundir af steikum í boði; mismunandi vöðvar og þyngd. Reynt er að hafa eitthvað fyrir alla – þótt steikurnar séu í aðalhlutverki. Sem dæmi um steikur má nefna nautalundir, bæði Lesa meira