Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind – Sjáðu listann
FréttirFasteignafélagið Heimar og Smáralind hafa skrifað undir samning við þrettán veitingaaðila um opnun veitingastaða á nýju og stórglæsilegu veitingasvæði í austurenda Smáralindar sem opnar í haust. Í tilkynningu frá Heimum kemur fram að með nýja veitingasvæðinu styrkist veitinga- og afþreyingarflóra Smáralindar með fjölbreyttara úrvali veitinga sem höfðar til hópa í mismunandi erindagjörðum, allt frá fólki Lesa meira
Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda
PressanÞegar við förum á veitingastað viljum við ganga út södd og sæl, ekki með ónot og steinsmugu í kjölfarið. Í myndbandi sem Julia Besz birti á TikTok og fengið hefur um 375 þúsund áhorf fer hún ítarlega yfir skoðanir vinar síns, sem á veitingastað, um hvað eigi að forðast að panta og borða á veitingastað Lesa meira
Á Reykjavíkurborg að taka upp viðmiðunarverð á veitingastöðum?
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í nýafstöðnum alþingiskosningum veltir upp þeirri hugmynd á Facebook-síðu sinni að Reykjavíkurborg taki upp viðmiðunarverð á veitingastöðum til að sporna við of hárri verðlagningu. Tilefni pistilsins er frétt RÚV um að borgaryfirvöld í Róm hafi tekið upp viðmiðunarverð á hinum vinsæla rétti spaghetti carbonara á veitingastöðum borgarinnar. Verðið Lesa meira
Þrír áhrifavaldar vildu borða frítt hjá Jonasi – „Ég sagði þeim bara að finna sér vinnu“
FréttirJonas Alvarez, rekstrarstjóri á veitingastaðnum Himalayan Spice í miðborg Reykjavíkur, er orðinn þreyttur á áhrifavöldum sem vilji fá að borða frítt. Þrír piltar hafi reynt það í gærkvöld, sumir auðsjáanlega með falskan fylgjendafjölda. Reynsla Jonasar er að áhrifavaldar hafi í raun engin áhrif á gestafjölda. „Ég er ekki að eyða neinum peningum í samfélagsmiðla. Það skiptir mig meira máli að hafa matinn Lesa meira
Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
MaturMatgæðingar miklir starfa á ritstjórn DV og saknar margir starfsmenn þess að vera ekki lengur í mekka matarmenningarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Til að slá á söknuðinn þá fylgjumst við með lista Tripadvisor, sem DV hefur reyndar gert í mörg ár, þegar kemur að veitingastöðum borgarinnar. Í júní í fyrra tókum við síðast saman lista yfir Lesa meira
Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota
FréttirVeitingastaðurinn Vefjan fór á nýja kennitölu þegar Reynir Bergmann og kona hans Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir seldu hann í janúar. Gamla félagið er nú gjaldþrota. Sólveig Ýr var ein skráð sem eigandi að félaginu Vefjan ehf í Gnoðavogi 44, þar sem Vefjan er enn til húsa. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi úrskurðað félagið gjaldþrota þann 29. nóvember síðastliðinn. Er skorað Lesa meira
Veitingastöðunum Smass og Stél lokað – Keðja á þremur stöðum
FréttirHamborgarakeðjunni Smass og kjúklingastaðnum Stél var lokað fyrir skemmstu. Um fimmtán starfsmenn störfuðu hjá veitingastöðunum sem voru á þremur stöðum undir lokin. Guðmundur Óskar Pálsson framkvæmdastjóri staðfestir þetta. Staðirnir voru á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur og Fitjum í Reykjanesbæ en einnig var Smass í Háholti í Mosfellsbæ. Staðirnir hafa nú verið seldir og veitingastaðirnir lagðir niður. Hamborgarastaðurinn 2Guys mun í staðinn opna á Lesa meira
Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Nær allir bera erlent heiti
MaturFjölmargir ferðamenn nota vefinn Tripadvisor á ferðalögum sínum til að finna meðmæli með veitingastöðum, stöðum sem vert er að skoða og upplifunum, í þeirri borg eða landi sem þeir eru staddir hverju sinni. Notendur geta gefið einkunnir og umsagnir og þannig raðast veitingastaðir og staðir upp í röð eftir einkunnunum. Það getur því skipt veitingastaði Lesa meira
Hin glæsilega matarhátíð Food & Fun hófst í gær og veislan heldur áfram
MaturHin glæsilega og sívinsæla matarhátíð Food & Fun hófst formlega í gær og mikið var um dýrðir á þeim 10 veitingastöðum sem taka þátt. Fjöldi þekktra gestakokka sem við getum sagt að séu stjörnur á sínu sviði eru mættur hingað til lands til að vinna með íslenskt hráefni með sinni útfærslu og hefðum í bland Lesa meira
Mikið verður um dýrðir á Food & Fun – Eftir tveggja ára hlé
FókusMaturNú geta allir matgæðingar tekið gleði sína á ný en matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pomp og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um heim allan fyrir skemmtilegt og spennandi samstarf íslenskra veitingastaða með erlendum gestakokkum Lesa meira