fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Veitingastaðir

Á Reykjavíkurborg að taka upp viðmiðunarverð á veitingastöðum?

Á Reykjavíkurborg að taka upp viðmiðunarverð á veitingastöðum?

Fréttir
04.12.2024

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í nýafstöðnum alþingiskosningum veltir upp þeirri hugmynd á Facebook-síðu sinni að Reykjavíkurborg taki upp viðmiðunarverð á veitingastöðum til að sporna við of hárri verðlagningu. Tilefni pistilsins er frétt RÚV um að borgaryfirvöld í Róm hafi tekið upp viðmiðunarverð á hinum vinsæla rétti spaghetti carbonara á veitingastöðum borgarinnar. Verðið Lesa meira

Þrír áhrifavaldar vildu borða frítt hjá Jonasi – „Ég sagði þeim bara að finna sér vinnu“

Þrír áhrifavaldar vildu borða frítt hjá Jonasi – „Ég sagði þeim bara að finna sér vinnu“

Fréttir
04.06.2024

Jonas Alvarez, rekstrarstjóri á veitingastaðnum Himalayan Spice í miðborg Reykjavíkur, er orðinn þreyttur á áhrifavöldum sem vilji fá að borða frítt. Þrír piltar hafi reynt það í gærkvöld, sumir auðsjáanlega með falskan fylgjendafjölda. Reynsla Jonasar er að áhrifavaldar hafi í raun engin áhrif á gestafjölda. „Ég er ekki að eyða neinum peningum í samfélagsmiðla. Það skiptir mig meira máli að hafa matinn Lesa meira

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Matur
01.04.2024

Matgæðingar miklir starfa á ritstjórn DV og saknar margir starfsmenn þess að vera ekki lengur í mekka matarmenningarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Til að slá á söknuðinn þá fylgjumst við með lista Tripadvisor, sem DV hefur reyndar gert í mörg ár, þegar kemur að veitingastöðum borgarinnar. Í júní í fyrra tókum við síðast saman lista yfir Lesa meira

Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota

Vefjan fór á nýja kennitölu eftir kaupin í janúar – Gamla félagið gjaldþrota

Fréttir
12.12.2023

Veitingastaðurinn Vefjan fór á nýja kennitölu þegar Reynir Bergmann og kona hans Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir seldu hann í janúar. Gamla félagið er nú gjaldþrota. Sólveig Ýr var ein skráð sem eigandi að félaginu Vefjan ehf í Gnoðavogi 44, þar sem Vefjan er enn til húsa. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi úrskurðað félagið gjaldþrota þann 29. nóvember síðastliðinn. Er skorað Lesa meira

Veitingastöðunum Smass og Stél lokað – Keðja á þremur stöðum

Veitingastöðunum Smass og Stél lokað – Keðja á þremur stöðum

Fréttir
14.11.2023

Hamborgarakeðjunni Smass og kjúklingastaðnum Stél var lokað fyrir skemmstu. Um fimmtán starfsmenn störfuðu hjá veitingastöðunum sem voru á þremur stöðum undir lokin. Guðmundur Óskar Pálsson framkvæmdastjóri staðfestir þetta. Staðirnir voru á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur og Fitjum í Reykjanesbæ en einnig var Smass í Háholti í Mosfellsbæ. Staðirnir hafa nú verið seldir og veitingastaðirnir lagðir niður. Hamborgarastaðurinn 2Guys mun í staðinn opna á Lesa meira

Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Nær allir bera erlent heiti 

Þetta eru vinsælustu veitingastaðir Reykjavíkur samkvæmt Tripadvisor – Nær allir bera erlent heiti 

Matur
10.06.2023

Fjölmargir ferðamenn nota vefinn Tripadvisor á ferðalögum sínum til að finna meðmæli með veitingastöðum, stöðum sem vert er að skoða og upplifunum, í þeirri borg eða landi sem þeir eru staddir hverju sinni. Notendur geta gefið einkunnir og umsagnir og þannig raðast veitingastaðir og staðir upp í röð eftir einkunnunum. Það getur því skipt veitingastaði Lesa meira

Hin glæsilega matarhátíð Food & Fun hófst í gær og veislan heldur áfram

Hin glæsilega matarhátíð Food & Fun hófst í gær og veislan heldur áfram

Matur
02.03.2023

Hin glæsilega og sívinsæla matarhátíð Food & Fun hófst formlega í gær og mikið var um dýrðir á þeim 10 veitingastöðum sem taka þátt. Fjöldi þekktra gestakokka sem við getum sagt að séu stjörnur á sínu sviði eru mættur hingað til lands til að vinna með íslenskt hráefni með sinni útfærslu og hefðum í bland Lesa meira

Mikið verður um dýrðir á Food & Fun – Eftir tveggja ára hlé

Mikið verður um dýrðir á Food & Fun – Eftir tveggja ára hlé

FókusMatur
23.02.2023

Nú geta allir matgæðingar tekið gleði sína á ný en matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pomp og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um heim allan fyrir skemmtilegt og spennandi samstarf íslenskra veitingastaða með erlendum gestakokkum Lesa meira

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Þessir veitingastaðir taka þátt í átakinu Út að borða með börnin

Matur
21.02.2023

Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hófst þann 15. Febrúar síðastliðinn og eru það veitingastaðir styðja átakið með því að láta ágóða af matseðli renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer nú fram í tólfta sinn og stendur yfir í einn mánuð eða til 15. mars. Aðspurð Lesa meira

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Reynir og Sólveig selja Vefjuna – „Blendnar tilfinningar í gangi“

Fréttir
30.01.2023

Reynir Bergmann og Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir Saithong hafa selt veitingastaðinn Vefjuna, Gnoðarvogi í Reykjavík. Síðasti dagur þeirra í rekstri er á morgun og nýir eigendur taka við staðnum miðvikudaginn 1. febrúar. „Síðustu vikur hafa verið langar og strangar við settum gullmolann og barnið okkar á sölu og höfum formlega gengið frá sölu á Vefjunni í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af