fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Veiðigjöld

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Eyjan
21.06.2025

Það er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Eyjan
17.06.2025

Það eru mikil tíðindi að Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims, hafi sagt af sér formennsku í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi eftir að hafa tekið við formennsku fyrir tveimur mánuðum. Guðmundur er einn umsvifamesti atvinnurekandi landsins í sjávarútvegi og hefur byggt upp myndarleg fyrirtæki sem margir líta til sem fyrirmyndar í íslenskum sjávarútvegi. Þeir sem þekkja Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta er það sem stórútgerðin fær í afslátt hjá þjóð sinni

EyjanFastir pennar
07.06.2025

Stjórnarandstaðan á Alþingi Íslendinga er frá sér numin af áhyggjum yfir því að allra ríkustu fyrirtæki landsins eigi að greiða gjöld í samræmi við lög í landinu. Það sé þeim ekki einasta ofviða, heldur felist í því óbærilegt óréttlæti sem varla eigi sér samjöfnuð í sögunni. Því kallar minnihluti Alþingis eftir greiningum. Hann óskar eftir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Aðeins munar þremur milljörðum á veiðigjöldum ríkisstjórnar Bjarna og því frumvarpi sem nú er fárast yfir

Þorsteinn Pálsson: Aðeins munar þremur milljörðum á veiðigjöldum ríkisstjórnar Bjarna og því frumvarpi sem nú er fárast yfir

Eyjan
22.05.2025

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur komu fram áform þeirrar ríkisstjórnar að hækka veiðigjöld um fjóra milljarða í tveimur þrepum. Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga gerðu engar athugasemdir við þessa fyrirhuguðu tekjuöflun frá greininni. Núverandi ríkisstjórn ætlar að hækka veiðigjöld um sjö milljarða króna og vegna þess eru himinn og jörð Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

EyjanFastir pennar
22.05.2025

Hávaðinn í umræðum á Alþingi hefur verið með meira móti eftir stjórnarskiptin. Halda mætti að þjóðfélagið logaði í átökum og götuóeirðum. Í veruleikanum er hins vegar allt með kyrrum kjörum. Hávaðinn á Alþingi endurspeglar með öðrum orðum ekki hljóðið í samfélaginu. Um form og aukaatriði geisar stöðugur úthafsstormur. Þegar kemur að stærri spurningum eins og Lesa meira

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Eyjan
21.05.2025

Orðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu á Grundarfirði í gærkvöldi. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem fréttastofan skilur fólk eftir orðlaust yfir vinnubrögðum sem í besta falli eru slæleg. Í dagskrárkynningu var greint frá því að um fund yrði að Lesa meira

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Eyjan
19.05.2025

Orðið á götunni er að eina rödd skynseminnar sem heyrst hefur lengi frá ritstjórn Morgunblaðsins í Hádegismóum sé rödd Kolbrúnar Bergþórsdóttur sem um hverja helgi deilir sínu sjónarhorni með lesendum blaðsins á síðum þess. Oftar en ekki er himinn og haf milli hennar sjónarhorns og sjónarhorns þeirra sem skrifa ritstjórnargreinar blaðsins. Um liðna helgi beindi Lesa meira

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Fréttir
06.05.2025

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á veiðigjöldum sem styr hefur staðið um að undanförnu. Hanna Katrín segir að frumvarpið marki tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. „Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Eyjan
03.05.2025

Annars staðar í heiminum er sjávarútvegur einhvers konar hobbí eða gengur út á byggðastefnu. Fjármunamyndunin í íslenskum sjávarútvegi er einstök á heimsvísu. Það þarf hins vegar að ávarpa þá tilfinningu meðal þjóðarinnar, að það eigi að vera meira til skiptanna af afrakstrinum úr sjávarútvegi. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Eyjan
02.05.2025

Það þarf að vanda sig í umræðu um veiðigjöld og auglýsingum um það efni. Ekki má gleyma því að öll umræða um þessi mál stýrist mjög af tilfinningum og tilfinning fólksins í landinu er sú að þar sem verið sé að nýta sameiginlega auðlind okkar sé mikilvægt að afraksturinn dreifist betur en nú er. Diljá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af