fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Veiðigjöld

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Eyjan
23.02.2024

Einn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Eyjan
18.08.2020

Í gær var skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og Namibíu birt. Skýrslan var unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Veiðigjöld Samherja voru borin saman með því að reikna þau sem hlutfall af meðalverði afla. Fram kemur að á árunum 2012 til 2017 greiddi Samherji um eitt prósent af meðalverði afla Lesa meira

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Eyjan
03.01.2020

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birta á heimasíðu sinni samanburð á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi annarsvegar og annarra fyrirtækja hinsvegar. Niðurstaðan er sú að frá árinu 2002 hafi eigið fé í sjávarútvegi næstum þrefaldast á tímabilinu, úr 128 milljörðum króna í 341 milljarð árið 2018. Hinsvegar hefur eigið fé annarra fyrirtækja á landinu sexfaldast á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af