Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“
FréttirSveinn Gauti Einarsson umhverfisverkfræðingur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir fréttaflutning af veðri á meðan tónleikum Kaleo stóð í Vaglaskógi. Segir hann falsfréttir sem þessar draga úr trausti almennings á veðurfréttum. „Rangar veðurfréttir eru líka falsfréttir,“ segir Sveinn Gauti í pistli á vefsíðu sinni, Bliku, í gær. Vísar hann þar til fréttar Morgunblaðsins af tónleikum Kaleo í Vaglaskógi síðasta laugardag, Lesa meira
Útlit fyrir leiðindaveður á kjördag – Stíf norðaustanátt með snjókomu eða rigningu
FréttirÚtlit er fyrir mjög hvumleitt veður á kjördag, laugardaginn 30. nóvember. Töluverða úrkomu í formi rigningar, slyddu eða snjókomu um allt land og víða mikils hvassviðris. Flestir Íslendingar þekkja það að taka þurfi laugardagsspá á mánudegi með nokkrum fyrirvara. Veður eru válynd á veturna á Íslandi en fljót að breytast. Veðurstofa Íslands spáir að almennt Lesa meira
Segir þetta hafa eyðilagt Íslandsferðina
FókusFerðamaður á Íslandi segir á samfélagsmiðlinum Reddit að ferðin hafi hreint út sagt verið ömurleg. Hann segir að um sé að kenna fyrirbrigði sem Íslendingar eru ansi vanir að kvarta undan. Maðurinn segir að ferðin hafi staðið undanfarna fjóra daga en hann sé staddur á landinu ásamt eiginkonu sinni: „Við komum til að ganga í Lesa meira
Veðurstofan uppfærir viðvaranir í sex landshlutum – Orðið appelsínugult
FréttirVeðurstofa Íslands hefur uppfært veðurviðvaranir vegna óveðursins í vikunni. Áður var gul viðvörun á öllu landinu en nú hefur verið uppfært í appelsínugula viðvörun í sex landshlutum. Um er að ræða Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendið. Djúp lægð kemur upp að landinu norðaustanverðu með langvinnu roki og úrkomu, bæði rigningu Lesa meira
Vont veður austanlands – Hviður allt að 35 M/S
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út gularviðvaranir vegna veðurs á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi. Fyrstu viðvaranirnar taka gildi á Suðausturlandi í hádeginu í dag, laugardag, en þær síðustu renna út á miðnætti aðfaranótt mánudags. Búist er við norðaustan hvassviðri og hríð, allt frá 10 að 25 metrum á sekúndu, skafrenningi og éli. Hvassast verður til Lesa meira
Vonskuveður á norðvestur horninu – Appelsínugul viðvörun
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Vestfjörðum vegna vonskuveðurs á morgun, mánudag. Viðvörunin gildir allan daginn en einnig hafa gular viðvaranir verið gefnar út. Búist er við norðaustan byl með 18 til 25 metra á sekúndu vindi og snjókomu. Að sögn Veðurstofunnar má búast við skafrenningi með takmörkuðu eða lélegu skyggni og samgöngutruflunum. Lesa meira
Einar sakar Gísla Martein um smættun Hrafns veðurfræðings – „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi“
FréttirEinar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sakar sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson um smættun í garð Hrafns Guðmundssonar kollega síns í þættinum Vikunni í gær. Mistökin hafi verið hjá tæknifólki RÚV. „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi að sjá þegar Gísli Marteinn Baldursson upphafði sjálfan sig á kostnað Hrafns Guðmundssonar,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum. En hann er mjög virkur þar Lesa meira
Skarpur sunnan hvellur í kortunum á morgun – Varað við tjóni
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir fyrir mest allt landið vegna storms sem gengur yfir í nótt og fyrri part morgundagsins. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lýsir lægðinni sem „Stórum sunnan.“ Búið er að gefa út gular viðvaranir fyrir allt landið að suðausturlandi undanskildu. Þær fyrstu taka gildi klukkan 4:00 í nótt og þær síðustu renna Lesa meira
Aflýsa og seinka flugferðum vegna óveðurs
FréttirFlugfélagið Play hefur tilkynnt um seinkanir á flugferðum vegna óveðursins sem gengur yfir í kvöld og á morgun. Spáð er suðaustan átt á Keflavíkurflugvelli þar sem búist er við vindhviðum allt að 60 hnútum. En hviðurnar mega ekki fara yfir 50 hnúta svo að hægt sé að koma farþegum örugglega um borð og frá borði. Lesa meira
Óveðrinu flýtt – Óvíst hvar mesta rigningin verður
FréttirVeðurstofan hefur flýtt gulu viðvöruninni sem á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Hún byrjar nú klukkan 19:00 í stað 21:00 en endar líka fyrr. Það er klukkan 3:00 í stað 6:00. „Við færðum hana fram. Við erum að hnika til tímasetningum samkvæmt nýjustu spám. Við áætlum að það dragi hratt úr og mesti vindurinn verði búinn eftir Lesa meira