Drekkur þú nóg vatn? Þetta eru merki um vökvaskort
Pressan05.12.2021
Drekkur þú nóg vatn? Það er oft hamrað á því að við verðum að gæta að því að drekka nóg vatn, að minnsta kosti tvo lítra á dag. En hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur ekki nóg? Vökvi er gríðarlega mikilvægur fyrir alla líkamsstarfsemi, ekki síst heilann. 85% af heilanum er vökvi og því Lesa meira