Sænski herinn grautfúll – Löngu búinn að biðja stjórnvöld um auknar drónavarnir en engin svör fengið
FréttirEins og sagt hefur verið frá í fréttum hafa nágrannaríki Íslands á Norðurlöndum þurft undanfarna viku að eiga við ítrekuð flug dróna frá aðilum sem enn eru óþekktir en grunurinn hefur beinst að Rússum. Drónarnir hafa meðal annars truflað starfsemi flugvalla. Töluverð óánægja er innan sænska hersins sem óskaði eftir því í sumar við stjórnvöld Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti
EyjanFastir pennarÞegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!
EyjanÞví miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira
Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á
FréttirÞað er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira
Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi
PressanSænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira
