fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Vanda Sigurgeirsdóttir

Sex landsliðsmenn sagðir hafa verið sakaðir um ofbeldisbrot

Sex landsliðsmenn sagðir hafa verið sakaðir um ofbeldisbrot

433Sport
Fyrir 1 viku

Þann 27. september síðastliðinn barst stjórn Knattspyrnusambands Íslands tölvupóstur frá aðgerðahópnum Öfgum. Efni tölvupóstsins var flokkað sem trúnaðarmál á stjórnarfundi sambandsins sem fór fram 30. september. Tölvupósturinn er sagður hafa innihaldið nöfn sex leikmanna karlalandsliðsins og dagsetningar meintra ofbeldis- og kynferðisbrota þeirra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir þessu. Segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af