Lindakirkju barst dularfullt bréf – „Olli þó smá vangaveltum“
FréttirFyrir 1 viku
Sagt er frá því á Facebook-síðu Lindakirkju í Kópavogi að þangað hafi borist bréf sem valdið hafi nokkrum heilabrotum því það hafi ekki verið stílað á kirkjuna sjálfa eða presta og aðra starfsmenn hennar. Komið hafi þó í ljós að bréfið hafi ekki átt að berast kirkjunni heldur tíðum gestum hennar, bræðrunum í dúettinum VÆB. Lesa meira
VÆB hamrar járnið meðan heitt er
Fókus16.05.2025
Dúettin VÆB mun annað kvöld stíga á svið í Basel í Sviss og keppa fyrir hönd Íslands í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Liðsmenn VÆB hafa nýtt tækifærið á meðan þeir eru í sviðsljósinu og senda á morgun frá sér nýtt lag sem þeir luku við á hótelinu sem þeir gista á í Basel. Eins Lesa meira