fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

útrýmingarhætta

Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu

Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu

Pressan
07.08.2022

Hugsanlega verður flóðhestum fljótlega bætt á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er að þeim fer fækkandi vegna loftslagsbreytinganna og ásóknar veiðiþjófa. Heimkynni flóðhesta eru í ám og vötnum í Afríku. Talið er að 115.000 til 130.000 dýr séu til í dag. The Guardian segir að auk loftslagsbreytinganna, fækki þeim svæðum sem henta til búsetu fyrir flóðhesta. Á Lesa meira

Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu

Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu

Pressan
05.09.2021

Allt að helmingur villtra trjátegunda heimsins eiga á hættu að deyja út en það myndi síðan hafa keðjuverkandi áhrif á vistkerfin. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það sem mestu veldur um þetta sé eyðing skóga. Þetta kemur fram í State of the World‘s Trees skýrslunni sem var birt á miðvikudaginn. Hún byggist á fimm ára Lesa meira

100 ára gamall skítur afhjúpaði áður óþekkta tegund

100 ára gamall skítur afhjúpaði áður óþekkta tegund

Pressan
15.11.2020

Vísindamenn hafa uppgötvað nýja tegund prímata. Um er að ræða litla apa, The Popa langur, sem búa í trjám í miðhluta Myanmar. Andlit þeirra er eins og gríma með óviðráðanlegt grátt hár. Aðeins eru um 200 til 250 apar af þessari tegund sem er í útrýmingarhættu. Það var 100 ára gamall skítur sem kom vísindamönnum á spor tegundarinnar. Hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af